Ólympíusögur

Frá áhugamennsku til atvinnumennsku

Á Ólympíuleikunum í sumar er nær allt íþróttafólkið sem þar keppir atvinnumenn. Það er hins vegar algjörlega á skjön við upphaflegu hugsjón fyrstu nútíma Ólympíuleikanna árið 1896 og fyrstu áratuganna á eftir. Atvinnumennska, var beinlínis bönnuð. Hvernig þróuðust Ólympíuleikarnir úr þessari áhugamennsku yfir í atvinnumennskuna og hversu hart var tekið á atvinnumönnum hér á árum áður? Þetta er rakið í þessum þætti.

Frumflutt

22. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólympíusögur

Ólympíusögur

Í þáttunum eru nokkrar af hetjum og skúrkum Ólympíusögunnar til umfjöllunar. Gullverðlaunahafinn sem hvílir á Íslandi, Ólympíufarinn sem er eini Íslendingurinn til vera dæmdur fyrir kynvillu, hlauparinn sem laug til um æsku sína, hetjan sem varð skúrki fyrir lyfjamisnotkun eru meðal þeirra sagna sem eru sagðar í Ólympíusögum. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

Þættir

,