18:30
Krakkakastið
Jón og Frikki Dór Jónssynir #2
Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Fríða fær til sín góða gesti í spjall í Krakkakasti dagsins. Bræðurnir Jón og Frikki Dór setjast hjá henni og þreyta æsispennandi spurningakeppni sem Fríða stjórnar. Á milli atriða verður svo skemmtiatriði sem þeir bræður stjórna sjálfir. Svo eru óvæntar lagasmíðar, erfiðar Eurovision spurningar og brandarahorn ... með misfyndnum bröndurum. En sitt sýnist hverjum.

Viðmælendur:

Jón Jónsson

Friðrik Dór Jónsson

Umsjón:

Fríða María Ásbergsdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
e
Endurflutt.
,