12:42
Af stað
Nátthagi í Berserkjahrauni
Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Anna Melsteð segir frá Nátthaga í Berserkjahrauni á Snæfellsnesi, þar sem hún kom fyrst í tjaldútilegu á menntaskólaárunum.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,