Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Magnea Sverrisdóttir, djákni, flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Til Íslands koma um 2,3 milljónir manna sem ferðamenn á hverju ári. Óhjákvæmilega þurfa einhverjir þessara ferðamanna að leita til heilbrigðisstofnana hér á landi, hvort sem þeir veikjast eða slasast. Þetta eykur álag á heilbrigðiskerfið, en það hefur lítið verið kannað hvaða áhrif þetta hefur heilt yfir. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, rannsakar nú þarfir erlendra ferðamanna og heilbrigðisstarfsmanna líka, í doktorsnámi sínu við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands og hún sagði frá rannsóknum sínum.
Síðustu daga hefur kastljós fjölmiðla beinst að Georgíu þar sem fjölmenni hefur mótmælt aðgerðum stjórnvalda sem sagðar eru miða að því að styrkja tengslin við Rússland og draga úr samskiptum við vesturlönd. Við ræddum um ástandið í stjórnmálunum við Hrannar Björn Arnarsson ræðismann Georgíu á Íslandi, og líka um mannlíf, menningu og náttúrufegurð í kákasusríkinu.
Kosið var á dögunum til sveitarstjórnar í nýja sveitarfélaginu á sunnanverðum Vestfjörðum. Sjálfsagt er að ýmsu að hyggja þegar tveimur sveitarfélögum er rennt saman í eitt. Við slógum á þráðinn til Páls Vilhjálmssonar hafnarvarðar sem fór fyrir lista Nýrrar sýnar sem fékk meirihluta í kosningunum.
Tónlist:
Beyoncé, Post Malone - Levii's Jeans (Explicit).
Cohen, Leonard - Hey that's no way to say goodbye.
Cohen, Leonard - So long Marianne.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Freyr Eyjólfsson varð nýverið fimmtugur og fagnar nýjum áratug frjáls undan því að skeyta um álit annarra. "það er andyri helvítis að reyna að vera alltaf kúl, að falla inn í hópinn og vera upptekinn af því hvað öðrum finnst" segir hann.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Við heyrðum sögu Antons Gunnars Ólafssonar í dag. Hann var ættleiddur sjö mánaða gamall, frá Indlandi, af hjónum frá Akureyri. Hann hefur hugsað um uppruna sinn frá barnsaldri, óhjákvæmilega áttaði hann sig á því að hann var ólíkur öðrum börnum í kringum sig. Hann fór þó ekki að hugsa af alvöru um það að leita að uppruna sínum fyrr en eftir að faðir hans lést árið 2016. Hann fékk í sínar hendur skjölin sem fylgdu honum í ættleiðingunni, og eftir að hafa leitað ráða, meðal annars hjá vinkonu sinni sem hafið staðið í sömu sporum, fór hann loks til Indlands í fyrsta sinn. Hann er nýkominn heim úr þeirri ferð og við fengum að heyra í þættinum hjá honum hvernig sú reynsla var.
Svo kom Jónatan Garðarsson aftur til okkar, eins og hann hefur gert undanfarnar vikur, til að fræða okkur um okkar frábæra tónlistarfólk. Í dag sagði Jónatan okkur sögu Hauks Morthens, en á föstudaginn hefði Haukur orðið 100 ára. Hann var auðvitað einn farsælasti og vinsælasti dægurlagasöngvari Íslands. Við komum ekki að tómum kofanum hjá Jónatani í dag frekar en fyrri daginn.
Tónlist í þættinum í dag:
Ennþá man ég hvar / GÓSS (Mogens Dam og Kaj Andersen texti Bjarni Guðmundsson)
Ó, borg mín borg / Haukur Morthens (Haukur Morthens, texti Vilhjálmur frá Skáholti)
Við freistingum gæt þín / Haukur Morthens (Jóhann Helgason, texti Matthías Jochumson)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Flestir þeirra sem störfuðu hjá Quang Lé og sættu mögulega mansali hafa fengið aðra vinnu og geta dvalið hér áfram. Vinnumálastofnun fylgist vel með þeim fyrirtækjum sem bjóða fólkinu vinnu svo ekki verði brotið á því.
Ný lög um um erlenda erindreka, sem voru samþykkt í Georgíu í gærkvöld, hafa slæm áhrif á stöðu landsins í hinum frjálsa heimi, segir utanríkisráðherra sem er í Tiblisi ásamt fleiri leiðtogum til að ræða við valdhafa.
Það er óásættanlegt að byggja mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn svo nærri uppbyggingu laxeldis, segir forstjóri fiskeldisfyrirtækisins First Water. Forseti bæjarstjórnar segir athugasemdir fyrirtækisins koma flatt upp á bæjaryfirvöld.
Hvorki umhverfisráðuneytið né utanríkisráðuneytið vissi fyrr en eftir á af fundum Höllu Hrundar Logadóttur með argentínskum ráðherrum. Ráðuneytisstjórar gerðu athugasemdir við fundina og undirritun viljayfirlýsingar.
Umboðsmaður Alþingis beinir því til heilbrigðisráðuneytisins að finna þegar markvissar og raunhæfar leiðir til að fækka kvörtunarmálum sem bíða afgreiðslu hjá Landlækni. Vandinn sé ærinn, hafi verið það um árabil og fari vaxandi.
Mikil töf varð á því að dráttarbáturinn Grettir sterki lagði af stað með uppsjávarskipið Jón Kjartansson til Danmerkur í brotajárn. Grettir reyndist ekki í lagi og var beinlínis götóttur.
Valur og Grindavík leika til úrslita á Íslandsmóti karla í körfubolta. Liðin unnu oddaleiki sína í undanúrslitum í gær en leikirnir voru misspennandi.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Kerfið verður að hlusta á og aðlaga sig að þörfum kvenna sem velja að fæða börn sín utan heilbrigðiskerfisins og án aðkomu fagfólks. Það þýðir ekki bölsóttast út í ákvarðanir þeirra. Þetta segir Berglind Hálfdánsdóttir ljósmóðir og dósent við Háskóla Íslands. Þóra Tómasdóttir heldur áfram umfjöllun um svokallaðar óstuddar fæðingar sem eru að ryðja sér til rúms á Íslandi.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Krabbameinsskrá Íslands fagnar 70 ára afmæli nú í maí og af því tilefni verður blásið til afmælismálþings seinna í dag. Þetta er löng saga og ýmislegt sem hefur gerst og breyst á 70 árum. Þær Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsókna- og skráningarseturs Krabbameinsfélagsins og Laufey Tryggvadóttir, faraldsfræðingur og prófessor ræða þessi tímamót.
VIð fræðumst um íslensku nýsköpunarvikuna sem hófst í dag, hátíð sem laðar að stórfiska úr heimi tækni og nýsköpunar en snertir líka á listum. Við ræðum við stofnendur hátíðarinnar, þær Eddu Konráðsdóttur og Melkorku Sigríði Magnúsdóttur.
Edda Olgudóttir kemur svo í vísindaspjall í lok þáttar - hún segir okkur frá möguleikum crispr-tækninnar, meðal annars til þess að lækna blindu.
Tónlist:
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Ingibjörg Smith - Nú liggur vel á mér.
TRAVIS - The Weight.
Beatles, The - While my guitar gently weeps.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-15
Oscar Peterson Quartet, Poole, John, Peterson, Oscar, Brown, Ray, O'Day, Anita, Ellis, Herb - I've got the world on a string.
Johnson, Robert - Sweet home Chicago.
Hist og - Straight eyes.
Marína Ósk - The moon and the sky.
Lehman, Steve, Orchestre National de Jazz - Alchimie.
Salamon, Guy - Fungal jungle express.
Billie Holday, Teddy Wilson and his Orchestra - Pennies from heaven.
Henderson, Joe, Brown, Donald, Foster, Al, Washington, Peter, Byrd, Donald, Garrett, Kenny - Theme for Malcolm.
Skúli Sverrisson - Afternoon variant.
Hilmar Jensson - Sun RA.
Fats Waller & his Rhythm and his Orchestra - Jitterbug waltz.
Powell, Bud, Quintet, The, Roach, Max, Gillespie, Dizzy, Parker, Charlie, Mingus, Charles - A night in Tunisia.
Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.
Umsjón: Pétur Halldórsson.
Tvær konur á Siglufirði eru heimsóttar og muna báðar tímana tvenna. Farið er í heimsókn til gamallar sjómannskonu, Guðnýju Friðfinnsdóttur. Hún var orðin fjögurra barna móðir 25 ára gömul, eiginmaðurinn alltaf á sjónum og staldraði stutt við í landi. Þá var gjarnan slett úr klaufunum þannig að Guðný og börnin höfðu sáralítið af heimilisföðurnum að segja. Guðný sagði frá tilveru sjómannskonunnar á árum áður, siglingu til meginlandsnis með afla og fleiru. Einnig er rætt við símadömuna Halldóru Jónsdóttur. Hún heyrði atganginn á síldarplaninu strax í móðurkviði og var farin að hjálpa móður sinni við söltunina fjögurra til fimm ára gömul. Hún lærði öll handtökin og vann við söltun um hríð en síðan lengi á símstöðinni á Siglufirði löngu fyrir tíma sjálfvirks síma, hvað þá farsíma. Oft voru biðraðir langar eftir símtölum þegar fólkið var flest í síldinni á Siglufirði. Umsjón: Pétur Halldórsson.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Það má segja að stuttmyndin Síðasti bærinn hafi sett ákveðin tón í höfundaverk Rúnars Rúnarssonar leikstjóra sem hefur ómað síðan. Kvikmyndir Rúnars eru oftar en ekki teknar á filmu, þær eru ljóðrænar þroskasögur um fólk á tímamótum, þar sem umhverfið leikur stórt hlutverk. Þetta eru stórar sögur sem fjalla um það smáa í tilverunni.
Hann komst inn í Danska kvikmyndaháskólann með Síðasta bænum og hún ferðaðist um heiminn, hlaut fjölda alþjóðlegra verðlauna og var þar að auki tilnefnd til Óskarsverðlauna. Tvær stuttmyndir sem einnig nutu mikilla velgengni fylgdu í kjölfarið og árið 2011 frumsýndi Rúnar Eldfjall, sína fyrstu mynd í fullri lengd. Þrestir og Bergmál komu í kjölfarið og velgengni Rúnars á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum hélt áfram.
Rúnar frumsýnir sína nýjustu kvikmynd Ljósbrot á Cannes á næstu dögum en hún er opnunarmynd í Un Certain Regard-flokki hátíðarinnar, þar sem kvikmyndum sem sýna listræna djörfung er hampað. Rúnar verður gestur Víðsjár í Svipmynd dagsins.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Tryggvi Hansen hefur um áratuga skeið lagt stund á myndlist, torfhleðslu, og tónlist, en hann er mikill áhugamaður um þjóðhætti, þjóðfræði, sögu og heimspeki. Við kíkjum í heimsókn til Tryggva á Gufunesi, ræðum við hann um lífið og listina, og skoðum hluta úr hljóðfærasafni hans.
Brynja Hjálmsdóttir spilaði Fallout tölvuleikinn á sínum tíma. Nú hafa verið gerðir samnefndir sjónvarpsþættir byggðir á leiknum, sem gerast eftir 200 ár og kjarnorkustyrjöld. Brynja rýnir í þættina.
Við kíkjum líka í Ásmundarsal og ræðum við Önnu Margréti Ólafsdóttur sem er með opna vinnustofu í Gryfjunni. Hún er að rannsaka ættarmót og vill endilega spjalla við sem flesta um málið. Einnig leitar hún að fólki sem gæti tekið það að vera í ættarmótsnefnd, en hún sér fyrir sér að halda ættarmót næsta sumar.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Hundraðsextíuogníu manns sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi eru skráðir horfnir. Lögregla fann fólkið ekki þegar átti að vísa því úr landi
Minnihluti sveitarstjórnar í Ölfusi hefur boðað til íbúafundar í kvöld vegna áforma um móbergsvinnslu í Þorlákshöfn. Tvö fyrirtæki sem stefna á atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu deila um framhaldið.
Hátt í 500 lögreglumenn hafa lokið grunnþjálfun í notkun á rafbyssum og verða þær fljótlega teknar í notkun. Tilfellum þar sem lögregla þarf að vopnast hefur fjölgað á undanförnum árum.
Sá tími starfsmanna sem fer í ferðir úr landi á vegum vinnuveitanda skal teljast til vinnutíma. Að þessu hefur hæstiréttur komist, en dómurinn úrskurðaði í dag flugvirkja í vil í máli sem talið var fordæmisgefandi.
Forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, særðist lífshættulega þegar honum var sýnt banatilræði í dag. 71 árs karlmaður var handtekinn á vettvangi, en ástæða árásinnar er ekki kunn.
Illa gengur að selja erlendum laxveiðimönnum veiðileyfi í íslenskum ám í sumar. Erfitt efnahagsástand í Bretlandi, fréttir af eldgosum á Reykjanesskaga og umræða um strokulax úr sjókvíaeldi vega þar þungt.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Alexander Kristjánsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
15. maí 2024
Spegillinn hefur tekið og birt viðtöl við frambjóðendur til embættis forseta Íslands og mun gera það áfram. Að þessu sinni ræðir Freyr Gígja Gunnarsson við Höllu Tómasdóttur.
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð er í opinberri heimsókn í Tiblisi í Georgíu ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Tilgangurinn er að styðja georgísku þjóðina í viðleitni sinni til að auka samstarf við Evrópuríki, jafnt innan ESB sem utan. Tilefnið er ekki síst umdeild lagasetning um fjármögnun fjölmiðla og félagasamtaka, sem talin er grafa undan lýðræðinu og hefta tjáningar-, fjölmiðla- og félagafrelsi í landinu, fram úr hófi. Dagný Hulda Erlendsdóttir ræðir við Þórdísi.
Norðmenn eru í öngum sínum vegna þess að óvinveitt ríki gætu klófest síðasta fjörðinn sem enn er í einkaeigu á Svalbarða. Núna fer dularfull kona af rússneskum uppruna með forræði yfir landinu við fjörðinn og getur valið úr kaupendum. Gísli Kristjánsson segir frá.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum pólsku kammersveitarinnar Arte dei Suonatori sem fram fóru á Barokkhátíðinni í Kaupmannahöfn, í september í fyrra.
Á efnisskrá eru verk sem tengjast tónlistarhjónunum Faustinu Bordoni sópran og tónskáldinu Johann Adolph Hasse. Flutt eru verk eftir Hasse auk verka sem samnin voru sérstaklega fyrir Bordoni eftir Nicola Porpora, Antonio Maria Bononcini, Johann Joachim Quantz, Georg Friedrich Händel, Antonio Vivaldi og Leonardo Vinci.
Einsöngvari: Francesa Lombardi Mazzulli.
Einleikarar: Alon Sariel á mandólín og Ursula Paludan Monberg á horn.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Krabbameinsskrá Íslands fagnar 70 ára afmæli nú í maí og af því tilefni verður blásið til afmælismálþings seinna í dag. Þetta er löng saga og ýmislegt sem hefur gerst og breyst á 70 árum. Þær Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsókna- og skráningarseturs Krabbameinsfélagsins og Laufey Tryggvadóttir, faraldsfræðingur og prófessor ræða þessi tímamót.
VIð fræðumst um íslensku nýsköpunarvikuna sem hófst í dag, hátíð sem laðar að stórfiska úr heimi tækni og nýsköpunar en snertir líka á listum. Við ræðum við stofnendur hátíðarinnar, þær Eddu Konráðsdóttur og Melkorku Sigríði Magnúsdóttur.
Edda Olgudóttir kemur svo í vísindaspjall í lok þáttar - hún segir okkur frá möguleikum crispr-tækninnar, meðal annars til þess að lækna blindu.
Tónlist:
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Ingibjörg Smith - Nú liggur vel á mér.
TRAVIS - The Weight.
Beatles, The - While my guitar gently weeps.
Heimildaskáldsaga eftir Björn Th. Björnsson. Guðmundur Ólafsson les.
Sagan gerist í Þingvallasveit á fyrri hluta nítjándu aldar, áður en tekið var að upphefja Þingvöll sem mesta helgistað landsins af skáldum og þjóðskörungum. Þá var Snorrabúð stekkur, eins og Jónas kvað.
Páll Þorláksson var prestur í Þingvallasókn. Hann þykist sjá að ekki sé allt samkvæmt kristilegum skikk á bænum Skógarkoti þar sem Kristján Magnússon fer með húsbóndavald. Ljóst þykir að eiginkona Kristjáns getur ekki verið móðir allra þeirra barna sem hann feðrar í sínum ranni. Hefjast út af þessu nokkrar væringar milli hins knáa húsbónda og Þingvallaklerks og má hið geistlega vald sín lengi vel næsta lítils í þeim viðskiptum.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Við heyrðum sögu Antons Gunnars Ólafssonar í dag. Hann var ættleiddur sjö mánaða gamall, frá Indlandi, af hjónum frá Akureyri. Hann hefur hugsað um uppruna sinn frá barnsaldri, óhjákvæmilega áttaði hann sig á því að hann var ólíkur öðrum börnum í kringum sig. Hann fór þó ekki að hugsa af alvöru um það að leita að uppruna sínum fyrr en eftir að faðir hans lést árið 2016. Hann fékk í sínar hendur skjölin sem fylgdu honum í ættleiðingunni, og eftir að hafa leitað ráða, meðal annars hjá vinkonu sinni sem hafið staðið í sömu sporum, fór hann loks til Indlands í fyrsta sinn. Hann er nýkominn heim úr þeirri ferð og við fengum að heyra í þættinum hjá honum hvernig sú reynsla var.
Svo kom Jónatan Garðarsson aftur til okkar, eins og hann hefur gert undanfarnar vikur, til að fræða okkur um okkar frábæra tónlistarfólk. Í dag sagði Jónatan okkur sögu Hauks Morthens, en á föstudaginn hefði Haukur orðið 100 ára. Hann var auðvitað einn farsælasti og vinsælasti dægurlagasöngvari Íslands. Við komum ekki að tómum kofanum hjá Jónatani í dag frekar en fyrri daginn.
Tónlist í þættinum í dag:
Ennþá man ég hvar / GÓSS (Mogens Dam og Kaj Andersen texti Bjarni Guðmundsson)
Ó, borg mín borg / Haukur Morthens (Haukur Morthens, texti Vilhjálmur frá Skáholti)
Við freistingum gæt þín / Haukur Morthens (Jóhann Helgason, texti Matthías Jochumson)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Tryggvi Hansen hefur um áratuga skeið lagt stund á myndlist, torfhleðslu, og tónlist, en hann er mikill áhugamaður um þjóðhætti, þjóðfræði, sögu og heimspeki. Við kíkjum í heimsókn til Tryggva á Gufunesi, ræðum við hann um lífið og listina, og skoðum hluta úr hljóðfærasafni hans.
Brynja Hjálmsdóttir spilaði Fallout tölvuleikinn á sínum tíma. Nú hafa verið gerðir samnefndir sjónvarpsþættir byggðir á leiknum, sem gerast eftir 200 ár og kjarnorkustyrjöld. Brynja rýnir í þættina.
Við kíkjum líka í Ásmundarsal og ræðum við Önnu Margréti Ólafsdóttur sem er með opna vinnustofu í Gryfjunni. Hún er að rannsaka ættarmót og vill endilega spjalla við sem flesta um málið. Einnig leitar hún að fólki sem gæti tekið það að vera í ættarmótsnefnd, en hún sér fyrir sér að halda ættarmót næsta sumar.
Útvarpsfréttir.
Matthías Már Magnússon og Hulda Geirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn með ljúfum tónum sem fara vel með fyrsta kaffibollanum.
Nú er sá tími í náttúrunni fuglarnir eru farnir að verpa og ungar eru að komast á legg og jafnvel að yfirgefa hreiðrin. Dýraspítalinn í Víðidal hefur verið að gefa út leiðbeiningar á samfélagsmiðlum sínum til okkar mannfólksins um umgengni við fuglana. Halldóra Hrund Guðmundsdóttir, dýralæknir og einn eiganda Dýraspítalans í Víðidal var á línunni hjá okkur í upphafi þáttar.
Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Útlendingastofnun á Alþingi í gær fyrir að vísa þremur nígerískum konum úr landi. Hún sagðist miður sín yfir örlögum þeirra og sagði takmörk fyrir því hversu lágt við sem samfélag getum lagst. Jódís ræðir við okkur.
Alþjóðlegi mannauðsdagurinn er nú haldinn hátíðlegur í 5 sinn út um allan heim. Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi, stendur fyrir deginum. Í ár beina þau sjónum að erlendu vinnuafli á Íslandi. Eva Ýr Gunnlaugsdóttir, formaður nefndar Alþjóðlega mannauðsdagsins á Íslandi og mannauðssérfræðingur og Sandra Björk Bjarkadóttir, mannauðsfulltrúi hjá Samkaupum ræddu málið við okkur.
Vegna niðurskurðar til vísindasjóða og aukinnar verðbólgu hafa framlög til vísindarannsókna lækkað umtalsvert á síðustu árum. Vísindasamfélagið blæs því til málþings á morgun undir yfirskriftinni Forsenda nýsköpunar: Áhrif vísinda á íslenskt samfélag. Við fengum þau Ernu Magnúsdóttur dósent og stjórnarformann Lífvísindaseturs og Eirík Steingrímsson prófessor við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands til að segja okkur meira.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í vikunni að byrjað yrði að sekta ökumenn sem aka um á negldum dekkjum og því nóg um að vera á dekkjaverkstæðunum. Rúnar leit við á dekkjaverkstæði í borginni í blíðunni í gær og tók stöðuna hjá stöðvarstjóra N1 á Réttarhálsi en hann heitir Gylfi Þór Magnússon
Tónlist:
Bubbi Morthens - Það Er Gott Að Elska.
Moses Hightower - Háa c.
Kiriyama Family - Disaster.
Vampire Weekend - Capricorn.
Helgi Björnsson - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker.
Roxy - More Than This.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.
Wheatus - Teenage Dirtbag.
Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.
Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.
Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.
Fréttahaukur Hólm sagði frá KR útvarpinu sem er 25 ára í dag, farið var í Hvert er orðið? Og lifandi góðsögnin Magnús Þór Sigmundsson mætti í sögustund og spilaði lag í beinni!
Lagalisti þáttarins:
SUGARCUBES - Walkabout.
THE TURTLES - Happy together.
Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.
Moloko - The Time Is Now.
BLUR - End of a Century.
Bubbi Morthens - Dansaðu.
HILDUR - I'll Walk With You.
REPUBLICA - Ready to go.
ÓÐMENN - Spilltur heimur.
SUEDE - She's In Fashion.
FINE YOUNG CANNIBALS - Good Thing.
UNNSTEINN - Andandi.
ROY ORBISON - Crying.
Aerosmith - Jaded.
SLAYER - Reign in Blood.
Presley, Elvis - A fool such as I.
Lorde - Take Me to the River.
REPUBLICA - Ready to go.
SUEDE - She's In Fashion.
ÓÐMENN - Spilltur heimur.
FINE YOUNG CANNIBALS - Good Thing.
UNNSTEINN - Andandi.
ROY ORBISON - Crying.
Aerosmith - Jaded.
SLAYER - Reign in Blood.
ÓÐMENN - Spilltur heimur.
FINE YOUNG CANNIBALS - Good Thing.
UNNSTEINN - Andandi.
ROY ORBISON - Crying.
REPUBLICA - Ready to go.
Aerosmith - Jaded.
SUEDE - She's In Fashion.
SLAYER - Reign in Blood.
INXS - New sensation.
BJÖRG PÉ - Timabært.
Svavar Knútur - Brot.
ÓÐMENN - Spilltur heimur.
FINE YOUNG CANNIBALS - Good Thing.
REPUBLICA - Ready to go.
UNNSTEINN - Andandi.
SUEDE - She's In Fashion.
ROY ORBISON - Crying.
Aerosmith - Jaded.
SLAYER - Reign in Blood.
GDRN - Þú sagðir.
ÓÐMENN - Spilltur heimur.
FINE YOUNG CANNIBALS - Good Thing.
UNNSTEINN - Andandi.
ROY ORBISON - Crying.
Aerosmith - Jaded.
SLAYER - Reign in Blood.
REPUBLICA - Ready to go.
SUEDE - She's In Fashion.
ÓÐMENN - Spilltur heimur.
FINE YOUNG CANNIBALS - Good Thing.
REPUBLICA - Ready to go.
UNNSTEINN - Andandi.
SUEDE - She's In Fashion.
ROY ORBISON - Crying.
Aerosmith - Jaded.
SLAYER - Reign in Blood.
Marvin Gaye - What's Going On.
Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.
Flott - Með þér líður mér vel.
Kool and The Gang - Summer madness.
JAMES BROWN - King Heroin.
KACEY MUSGRAVES - Slow Burn.
Emilíana Torrini - Miss flower.
Kiriyama Family - Pleasant ship.
Magnús Þór Sigmundsson - Sleðaferð.
AMY WINEHOUSE - Love is a losing game.
COLDPLAY - Clocks.
U2 - Angel Of Harlem.
DAVID GRAY - Babylon.
Lada Sport - Næturbrölt.
PJ HARVEY - Down by the water Spilar á Airwaves 2016.
FLEETWOOD MAC - You make loving fun.
PIXIES - Alec Eiffel.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Flestir þeirra sem störfuðu hjá Quang Lé og sættu mögulega mansali hafa fengið aðra vinnu og geta dvalið hér áfram. Vinnumálastofnun fylgist vel með þeim fyrirtækjum sem bjóða fólkinu vinnu svo ekki verði brotið á því.
Ný lög um um erlenda erindreka, sem voru samþykkt í Georgíu í gærkvöld, hafa slæm áhrif á stöðu landsins í hinum frjálsa heimi, segir utanríkisráðherra sem er í Tiblisi ásamt fleiri leiðtogum til að ræða við valdhafa.
Það er óásættanlegt að byggja mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn svo nærri uppbyggingu laxeldis, segir forstjóri fiskeldisfyrirtækisins First Water. Forseti bæjarstjórnar segir athugasemdir fyrirtækisins koma flatt upp á bæjaryfirvöld.
Hvorki umhverfisráðuneytið né utanríkisráðuneytið vissi fyrr en eftir á af fundum Höllu Hrundar Logadóttur með argentínskum ráðherrum. Ráðuneytisstjórar gerðu athugasemdir við fundina og undirritun viljayfirlýsingar.
Umboðsmaður Alþingis beinir því til heilbrigðisráðuneytisins að finna þegar markvissar og raunhæfar leiðir til að fækka kvörtunarmálum sem bíða afgreiðslu hjá Landlækni. Vandinn sé ærinn, hafi verið það um árabil og fari vaxandi.
Mikil töf varð á því að dráttarbáturinn Grettir sterki lagði af stað með uppsjávarskipið Jón Kjartansson til Danmerkur í brotajárn. Grettir reyndist ekki í lagi og var beinlínis götóttur.
Valur og Grindavík leika til úrslita á Íslandsmóti karla í körfubolta. Liðin unnu oddaleiki sína í undanúrslitum í gær en leikirnir voru misspennandi.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Lovísa sá um þáttinn í dag og bauð upp á allskonar skemmtilega tóna. Nýtt og gamalt í bland. Póstkassinn opnaður og plata vikunnar á sínum stað.
Una Torfadóttir - Það sýnir sig (Studio RUV).
John, Elton - Bennie and the jets.
Lón - Hours.
ELÍN EY & PÉTUR BEN - Þjóðvegurinn.
Malen Áskelsdóttir - I don?t know what i saw in you.
Musgraves, Kacey - Cardinal.
Travis hljómsveit - Gaslight.
OASIS - Live Forever.
Kristín Sesselja - Exit Plan.
Artemas - I like the way you kiss me.
Richman, Tommy - Million Dollar Baby.
Kiriyama Family - Growing up (Baby love).
THE EMOTIONS - Best Of My Love.
Adele - Send My Love (To Your New Lover).
Swift, Taylor, Post Malone - Fortnight.
Grande, Ariana - We can't be friends (wait for your love).
BLOSSI - Allt sem ég vil.
ROXY MUSIC - More Than This.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.
Nemo - The code Sviss).
Cyrus, Miley, Beyoncé - II MOST WANTED.
Hildur - Þúsund skyssur.
Hildur - Alltaf eitthvað.
MGMT - Electric Feel.
Marias, The - Run Your Mouth.
Diljá - Einhver.
Kiriyama Family - How long.
Jones, Grace - My Jamaican guy.
Khruangbin - May Ninth.
LONDON GRAMMAR - How Does It Feel.
PRINCE - I wanna be your lover.
Carpenter, Sabrina - Espresso.
JET - Are You Gonna Be My Girl.
Moses Hightower - Stundum.
Ngonda, Jalen - Illusions.
KUSK & ÓVITI - Elsku vinur.
Laufey - From The Start.
KUSK - Sommar.
FRANK OCEAN - Nikes.
Dina Ögon - Det läcker.
Gilfillian, Devon - All I Really Wanna Do.
Bubbi Morthens - Dansaðu.
Kravitz, Lenny - Human.
The Smiths - Bigmouth Strikes Again.
KVIKINDI - Gæti einhver?
EMPIRE OF THE SUN - Walking on a dream.
KENYA GRACE - Strangers.
ELO - Don't Bring me Down.
Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.
Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.
Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið að kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess að kynnast henni betur.
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur að akstur vegna farsímanotkunar sé einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.
Allt bendir til þess að fólk sem notar síma við akstur sé fjórum sinnum líklegra til að lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra að fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. Nú hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið að hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt að tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.
Íbúar í Ölfusi eru að fara að kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig að mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið að boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Hundraðsextíuogníu manns sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi eru skráðir horfnir. Lögregla fann fólkið ekki þegar átti að vísa því úr landi
Minnihluti sveitarstjórnar í Ölfusi hefur boðað til íbúafundar í kvöld vegna áforma um móbergsvinnslu í Þorlákshöfn. Tvö fyrirtæki sem stefna á atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu deila um framhaldið.
Hátt í 500 lögreglumenn hafa lokið grunnþjálfun í notkun á rafbyssum og verða þær fljótlega teknar í notkun. Tilfellum þar sem lögregla þarf að vopnast hefur fjölgað á undanförnum árum.
Sá tími starfsmanna sem fer í ferðir úr landi á vegum vinnuveitanda skal teljast til vinnutíma. Að þessu hefur hæstiréttur komist, en dómurinn úrskurðaði í dag flugvirkja í vil í máli sem talið var fordæmisgefandi.
Forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, særðist lífshættulega þegar honum var sýnt banatilræði í dag. 71 árs karlmaður var handtekinn á vettvangi, en ástæða árásinnar er ekki kunn.
Illa gengur að selja erlendum laxveiðimönnum veiðileyfi í íslenskum ám í sumar. Erfitt efnahagsástand í Bretlandi, fréttir af eldgosum á Reykjanesskaga og umræða um strokulax úr sjókvíaeldi vega þar þungt.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Alexander Kristjánsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
15. maí 2024
Spegillinn hefur tekið og birt viðtöl við frambjóðendur til embættis forseta Íslands og mun gera það áfram. Að þessu sinni ræðir Freyr Gígja Gunnarsson við Höllu Tómasdóttur.
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð er í opinberri heimsókn í Tiblisi í Georgíu ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Tilgangurinn er að styðja georgísku þjóðina í viðleitni sinni til að auka samstarf við Evrópuríki, jafnt innan ESB sem utan. Tilefnið er ekki síst umdeild lagasetning um fjármögnun fjölmiðla og félagasamtaka, sem talin er grafa undan lýðræðinu og hefta tjáningar-, fjölmiðla- og félagafrelsi í landinu, fram úr hófi. Dagný Hulda Erlendsdóttir ræðir við Þórdísi.
Norðmenn eru í öngum sínum vegna þess að óvinveitt ríki gætu klófest síðasta fjörðinn sem enn er í einkaeigu á Svalbarða. Núna fer dularfull kona af rússneskum uppruna með forræði yfir landinu við fjörðinn og getur valið úr kaupendum. Gísli Kristjánsson segir frá.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Nýtt efni spilað frá Hildi, Bigga Maus, Justice, The Libertines, Cyber, The Drums og Tinlicker
Alltaf eitthvað - Hildur
Midas - Wunderhorse
Wranglers - Miranda Lambert
Every Little Thing I Do - Dayglow
Eyja - Moses Hightower & Prins Póló
Down On Life - Elliphant
I don't remember your name - Biggi Maus
Air - Crystal Murray
Highway Queen - Mt. Joy
Running - Norah Jones
Finn á mér - Prins Póló
Hetjan - Jóhanna Guðrún
Say Goodbye - Ultraflex
Cards On The Table - Nia Archives
I don't wanna walk this earth - Cyber
The Enda - Justice
Girl - Ider
I Have a Friend - The Libertines
World_train - Bullion
Cardinal - Kacey Musgraves
Taka mig í gegn - Emmsjé Gauti
Push Ups - Drake
Not Like Us - Kendrick Lamar
Dansaðu - Bubbi
My Fun - Suki Waterhouse
Million Dollar Baby - Pixey
Take Me to the River - Lorde
Summer Of Luv (Bakermat remix) - Portugal. The man
Don't Ask (Lapsley remix) - Kaeto
Alarmed x wiley dub - Eloq
Backwards - Jorja Smith
Nowhere To Go - Tinlicker & Brian Molko
Miss Flower - Emilíana Torrini
Monní - Aron Can
Care - Hana Vu
Sudno - Molchat Doma
Thorparinn - Blairstown
Shudder - Jelani Aryeh
Let's be grown ups - Superserious
Set mig í gang - Gísli Pálmi
Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.
Vinsælustu lögin á Íslandi vikuna 5. - 12. maí 2024.