09:05
Segðu mér
Freyr Eyjólfsson
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Freyr Eyjólfsson varð nýverið fimmtugur og fagnar nýjum áratug frjáls undan því að skeyta um álit annarra. "það er andyri helvítis að reyna að vera alltaf kúl, að falla inn í hópinn og vera upptekinn af því hvað öðrum finnst" segir hann.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,