12:40
Hljóðvegur 1
Karen Kjartans og Halldór Armand, Gúndi púllari á línunni og Dan Van Dango.
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Umsjón: Steiney Skúladóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.

Þau Steiney og Jóhann Alfreð tóku á móti góðum gestum á fyrsta klukkutímanum en Halldór Armand Ásgeirsson, rithöfundur og Karen Kjartansdóttir, ráðgjafi settust niður með þeim og veltu vöngum yfir vikunni sem var að líða þar sem meðal annars Eurovision og Söngvakeppnin og íslenska veðrið komu við sögu. Tónlistarmaðurinn Dan Van Dango leit við í stúdíó en hann stendur fyrir útgáfutónleikum á Dillon í kvöld og Jóhann sló á þráðinn á Gunnar Birgisson, íþróttafréttamann sem var að setja sig í stellingar fyrir Reykjavíkurleikana. Jóhann Alfreð opnaði fyrir símann eftir þrjú fréttir til að ræða íþróttirnar og Gúndi púllari var á línunni og kastaði meðal annars fram þeirri kenningu að tvífari Jurgen Klopp hefði ranglega haldið því fram að hann væri að hætta sem stjóri Liverpool. Þá var slegið á þráðinn til Bjarna Ólafs Guðmundssonar og hitað upp fyrir Eyjatónleika sem fram fara í Hörpu í kvöld.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-01-27

Flott - Með þér líður mér vel.

Mugison - Gúanó kallinn.

MANIC STREET PREACHERS - A Design for Life.

Japanese House, The - Super Trouper.

Bryan, Zach, Musgraves, Kacey - I Remember Everything.

WHITE TOWN - Your Woman.

Bubbi Morthens - Sá Sem Gaf Þér Ljósið.

GNARLS BARKLEY - Crazy.

ELÍN HALL - Vinir.

X AMBASSADORS - Renegades.

JAMES TAYLOR - Fire And Rain.

Eels, Meija - Possum.

Dan Van Dango - Spilakassar.

VÖK - Spend the love.

Taylor Swift - Anti-Hero.

FOOLS GARDEN - Lemon Tree.

NÝDÖNSK - Horfðu Til Himins.

Allra meina bót - Mamma gefðu mér grásleppu.

UXI - Bridges.

PRINCE - Cream.

Júlí Heiðar - Farfuglar.

CHRIS STAPELTON - Tennessee whiskey (radio edit).

Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.

SVERRIR BERGMANN, FRIÐRIK DÓR & ALBATROSS - Ástin á sér stað (Þjóðhátíðarlagið 2016).

BEYONCE - Love On Top.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,