21:30
Nýjustu fréttir af Njálu
Tuttugasti og fyrsti þáttur
Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til að ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Í þættinum er rætt við Jón Böðvarsson skólameistara um ferðalög á Njáluslóðir. Þátturinn hefst með tilvitnun í útvarpsþátt Böðvars Guðmundssonar „Á Njáluslóðum í Rangárþingi", sem útvarpað var fyrst 15. júlí 1973, þar sem Jón Böðvarsson lýsir vígi Þráins Sigfússonar og breyttum staðháttum frá þjóðveldisöld þar sem Markarfljót hefur breytt rennlistefnu sinni.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 7. apríl 1984)

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,