15:00
Geðbrigði
Átraskanir
Geðbrigði

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Í níunda þætti er fjallað um átraskanir sem eru alvarlegir langvinnir geðsjúkdómar sem einkennast af miklum truflunum á mataræði.

Viðmælendur eru: Angela Haydarly, Elín Vigdís Guðmundsdóttir, Heiða Rut Guðmundsdóttir og Sigríður Elín Jónsdóttir.

Dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

Umsjón og handritsgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,