20:55
Ég er ekki að grínast
Húmor og söfn
Ég er ekki að grínast

Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki að grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Í þættinum er rætt um Hið íslenska reðasafn og Draugasetrið á Stokkseyri. Viðmælendur eru Bjarni Harðarson þjóðfræðinemi og Sigurjón Baldur Hafsteinsson lektor í safnafræði við Háskóla Íslands.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
e
Endurflutt.
,