21:10
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin 11. maí 2023
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Kvöldvaktin er mjög í styttra lagi að þessu sinni vegna Eurovision, en við nýtum tímann vel og skoðum alls konar nýja tónlist héðan og þaðan.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Diljá - Power

Genevieve Artadi - Visionary

Fievel Is Glauque - Hit Me Now

Mija Milovic - Resting Mind, Pt. 2

Brenndu bananarnir - Ég nenni ekki að labba upp gilið

Mura Masa, Tirzah - Today

Mike James Kirkland - There?s Nothing I Can Do About It

Heiðrik á Heygum - Cocoon

boygenius - Cool About It

JFDR - Underneath The Sun

The Lemon Twigs - When Winter Comes Around

Sharon Van Etten, Michael Imperioli - I Don?t Want To Set The World On Fire

Laufey - From The Start

The Free Design - Ronda Go ?Round

Strawberry Alarm Clock - Barefoot In Baltimore

Var aðgengilegt til 09. ágúst 2023.
Lengd: 50 mín.
,