09:05
Segðu mér
Friðþjófur Þorsteinsson sviðslistamaður
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Friðþjófur hefur hannað um 50 leikhús um allan heim, allt frá 100 sæta einkaleikhúsi þjóðhöfðingja yfir í 21.000 sæta sérhæfða sjónleikjahallir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,