19:00
Tónlistarkvöld Útvarpsins
Til heiðurs György Ligeti
Tónlistarkvöld Útvarpsins

Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen.

Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó í hljóðriti sem gert var fyrir Ríkisútvarpið árið 2008.

Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir.

Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Hljóðritun frá tónleikum Útvarpshljómsveitarinnar í Frankfurt sem haldir voru þann 31. mars sl. í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli ungverska tónskáldsins, György Ligeti, nú í maí.

Á efnisskrá eru verk eftir Giovanni Perluigi da Palestrina og György Ligeti, en á meðal verka Ligetis sem flutt voru á tónleikunum er Poème symphonique fyrir 100 taktmæla, Atmosphères fyrir hljómsveit, Continuum fyrir sembal, Hamborgarkonsert fyrir horn og kammersveit og Lux Aeterna fyrr blandaðan kór.

Ásamt útvarpshljómsveitinni eru flytjendur á tónleikunum sönghópurinn Vocalconsort frá Berlín, semballeikarinn Mahan Esfahani og hornleikarinn Marc Gruber, auk valdra einsöngvara.

Listrænn stjórnandi og orgelleikari er Alain Altinoglu.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Var aðgengilegt til 29. júlí 2023.
Lengd: 2 klst..
,