23:00
Ólátagarður
Með puttann á pulsunum
Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er að gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson, Katrín Helga Ólafsdóttir og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Snæi og Bjarni Daníel eru með puttann á pulsunum eins og vaninn er, og í þætti kvöldsins fara þeir yfir nokkrar spennandi nýlegar grasrótarútgáfur.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Xiupill - Highheels

Stirnir - hvernig

Brenndu bananarnir - Komdu með hann strax

Epidermal Veil - Swarm of Ursath

Svartþoka - Draumsóleyjahafið

Daniel Ness - Not Built 4 This

Einakróna - .1181

Þóranna Björnsdóttir - Þyrpingar (Hlið A)

Var aðgengilegt til 28. nóvember 2023.
Lengd: 59 mín.
,