22:05
Plata vikunnar
Kusk - Skvaldur
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Tónlistarkonan KUSK eða Kolbrún Óskarsdóttir er ung að árum en gerði sér lítið fyrir og sigraði í Músíktilraunir í mars. Eftir sigurinn hefur hún unnið að sinni fyrstu plötu sem er níu laga nýútkominn gripur og heitir Skvaldur.

Var aðgengilegt til 28. nóvember 2023.
Lengd: 55 mín.
,