19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá einleikstónleikum píanóleikarans Francesco Piemontesi á Schubert-hátíðinni í Hohenems í Austurríki í maí 2022.

Á efnisskrá eru verk eftir Franz Schubert, m.a. píanósónata nr. 20 í A-dúr.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 28. desember 2022.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,