19:00
Tónleikakvöld
Snemmtónlistarhátíðin í Herne
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá tónleikum tónlistarhópanna Freiburger Barock Consort og Ensemble Recherche á Snemmtónlistarhátíðinni í Herne í Þýskalandi.

Á efnisskrá er danstónlist, gömul og ný, eftir Henry Purcell, David Lang, Antonio Bertali, Michael Gordon, Guillaume Conesson, Antonio Vivaldi, Georg Muffat og Donncha Dennehy. Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Er aðgengilegt til 07. febrúar 2025.
Lengd: 1 klst. 28 mín.
e
Endurflutt.
,