Hvað er list og hvað er listamaður? Hvað er listin gömul? Hvað eru listgreinar? Þetta eru allt erfiðar spurningar sem er kannski ekki neitt eitt rétt svar við - en mjög gaman að velta fyrir sér.
Við heyrum einnig um nokkur listaverk sem vert er að þekkja.
Sérfræðingur þáttarins er: Guðni Tómasson
Frumflutt
24. jan. 2016
Aðgengilegt til
8. jan. 2026
Saga hugmyndanna
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.