Hvað er bylting? Hvaðan kemur þetta orð og hvað þýðir það? Hverjar eru helstu byltingarnar? Hvað þýðir að byltingin éti börnin sín? Hvað er ógnarstjórn, valdarán og uppþot? Í gamla daga dóu oft margir í byltingum hver er þá munurinn á byltingu og stríði? Hvað lærðum við af Frönsku byltingunni og hvaða áhrif hafði hún?
Þetta og margt fleira spennandi í þættinum.
Sérfræðingur þáttarins er:
Njörður Sigurjónsson byltingarfræðingur
Frumflutt
3. apríl 2016
Aðgengilegt til
19. feb. 2026
Saga hugmyndanna
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.