Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um umhverfi. Hvað er umhverfi? Hvað er náttúra? En umhverfisvernd og náttúruvernd? Af hverju þurfum við að velta þessu fyrir okkur? Hvað erum við að vernda og af hverju? Hvað getum við gert til að gera umhverfi okkar betra í dag og fyrir framtíðina.
Sérfræðingur þáttarins er: Rakel Garðarsdóttir
Frumflutt
31. jan. 2016
Aðgengilegt til
15. jan. 2026
Saga hugmyndanna
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.