Sturlungaöld
Í þættinum ætlum við að fá að vita heilan helling um þetta svakalega tímabil í Íslandssögunni sem kallað er Sturlungaöld. Hvaða tímabil er þetta og hvernig var að vera krakki á þessum…
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.