18:10
Spegillinn
Brottvísun verður hápólitísk og leiðtogakjör í Japan
Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Mál Yazans Tamimi, sem er með vöðvahrörnunarsjúkdóm, er orðið hápólítískt eftir að formaður Vinstri grænna og félagsmálaráðherra bað dómsmálaráðherra um að fresta brottvísun hans. Ríkisstjórnin fundar á morgun eins og venja er og dómsmálaráðherra segir brottvísun fjölskyldunnar standa þótt aðeins séu fimm dagar þar til forsendur fyrir máli Yazan gjörbreytast.

Metfjöldi býður sig fram til forystu í flokki frjálslyndra demókrata í Japan, valdamesta flokki landsins um áratuga skeið, í skugga hneykslismála og fylgishruns.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,