Þorláksmessuslaki og jólastuð
Blanda af rólegri jólatónlist og örlítið hraðari á Þorláksmessu. Hitað upp fyrir jólin.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.