Að venju er það ný tónlist sem tekur völdin á Kvöldvaktinni og við heyrum ný lög frá Frikka Dór og Bubba, Mumford & Sons, Fontaines DC, Momma, Væb, Húbbabúbba og Luigi, Bon Iver, Djo og Boko Yout
Lagalistinn
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.