Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Kvöldvaktin var í styttra lagi þennan mánudag vegna leiks íslendinga við slóveníu í handbolta sem vannst glæsilega. Það vor sett nokkur lög á fóninn meðal annars með Doves, Mogwai, Doves, Jamie xx, Franz Ferdinand, Sade, Kiasmos og fleirum og fleirum.

Lagalistinn

Greentea Peng - One Foot

Celeste - Everyday.

STONE ROSES - Made of stone.

Doves - Cold Dreaming.

Sky Ferreira - Leash.

Mogwai - Fanzine made of Flesh

Sade - Young Lion.

Kiasmos - Sisteron.

Bonobo - Otomo

Chemical Brothers - Got To Keep On

Franz Ferdinand - Hooked

Frumflutt

20. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,