ok

Kvöldvaktin

Venju samkvæmt er það ný tónlist sem tekur völdin þegar Kvöldvaktin fer í loftið. Að þessu sinni eru það Júníus Meyvant, Nýdönsk, Japanese Breakfast, Noah Cyrus ásamt Fleet Foxes og margt annað ferskt sem fer á fóninn..

Lagalistinn

Júníus Meyvant - Raining Over Fire.

Leon Bridges - Laredo.

Shins - Simple song.

Lucy Dacus - Ankles.

PAVEMENT - Gold Soundz.

Japanese Breakfast - Picture Window.

Fleet Foxes, Noah Cyrus - Don't Put It All On Me.

Lee Hazelwood- Your Sweet Love.

Parton, Carpenter - Please Please Please.

Nýdönsk - Fyrsta skiptið.

PIXIES - Gigantic.

Viagra Boys - Uno II.

Boone, Benson - Sorry I'm Here For Someone Else.

Good Neighbours - Ripple.

Smashing Pumpkins - Stand inside your love.

CeaseTone - Only Getting Started.

Spacestation - Loftið.

Warmland - The Very End of the End (The Beginning of Something Great).

Foo Fighters - The pretender.

Hasar - Gera sitt besta.

Kae Tempest - Statue in the Square.

Perfume Genius, Bronski Beat, Knocks, the - Smalltown Boy.

Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.

Alex Warren - Ordinary.

Katrín Myrra Klara Einarsdóttir - VBMM?.

Lizzo - Still Bad.

PRINCE - Alphabet St.

St. Vincent - DOA (From Death of a Unicorn).

Davidson, Marie - Fun Times.

SAGES- In the Sound of Breathing.

Steve Sampling - Draugadansinn.

Haim hljómsveit - Relationships.

SAINT ETIENNE - Only love can break your heart.

Say She She, Francis, Neal - Broken Glass.

FKA twigs - Childlike Things.

Óviti, KUSK - Læt frá mér læti.

Nia Archives - Off Wiv Ya Headz

Jacob Alon - Liquid Gold 25

Men I Trust - I Come With Mud

Slowdive - Sugar for the Pill

Gigi Perez - Chemistry

Lola Young - Conceited

QOTSA - Make It With Chu

Mumford & Sons - Rushmere

Calvin Harris - Smoke the Pain Away

Frumflutt

31. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,