ok

Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

Kvöldvaktin var fjölbreytt að vanda, nóg af nýrri tónlist eins og Pylsa með Hermigervil, nýtt með Mono Neon og fleiri. Í síðari hluta þáttarins kom hann Benedikt Freyr Jónsson í heimsókn eða Benni B Ruff eins og hann er kallaður en hann er að halda tónleika með Talib Kweli í Gamla Bíó þann 13. Febrúar. Við fórum yfir nokkur uppáhalds lög Benna og ræddum um hip hop og lífið.

Spiluð lög:

Rebekka Blöndal & Moses Hightower - Hvað þú vilt

Billy Strings - Gild the lily

Júníus Meyvant - When you touch the sky

Lana Del Rey - Take me home, Country Roads

Σtella - Adagio

Kristberg - From the Shore

Greg Spero - Coin´s edge

Kolinga - Mama ( don´t let me )

Thee Sacred Souls - Live for you

Lubiana - Farafina Mousso

Dr. Gunni - Öll Slökkvitækin

Ísadóra Bjarkardóttir Barney - Stærra

Lenny Kravitz - Honey

Tom Misch - Falling for you

Sade - Young lion

Helena deland, Hildegard & Ouri - Pour your heart out

Yazmin Lacey - The Feels

MonoNeon - Carry my love ( That´s a memory I´ll take)

Celeste - Both sides of the moon

Mighty Tiny & The Many Few - Good Foot

Maggie Rogers - In the living room

Yochen & Lars - Dauw

Munya - The only one

Hermigervill - Pylsa

Polo and Pan feat Metronomy - Disco Nap

Milkywhale - Breathe In

A Tribe Called Quest - Busta´s Lament

Black Star - Thieves in the night

Erykah Badu - Didn´t Cha Know

Outkast - Jazzy Belle

Lootpack - Hityawitdat

Doechii - Death Roll

Saint Pete & Herra Hnetusmjör - Tala minn skít

Talib Kweli - Get by

DJ Shadow - Organ Donor

Frumflutt

14. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,