Venju samkvæmt er það ný tónlist sem tekur völdin þegar Kvöldvaktin fer í loftið. Að þessu sinni eru það Júníus Meyvant, Nýdönsk, Japanese Breakfast, Noah Cyrus ásamt Fleet Foxes og margt annað ferskt sem fer á fóninn..
Lagalistinn
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.