15:03
Fjármálamiðstöðin Ísland
Umbreytingarfjárfestingar og fyrirtækjagripdeildir
Fjármálamiðstöðin Ísland

Í þessari þáttaröð fjallar Magnús Sveinn Helgason sagnfræðingur um sögu íslenska verðbréfamarkaðarins í aðdraganda fjármálabólunnar og hrunsins, hugsjónir frumherja hlutabréfamarkaðar, hugmyndir manna um markaðinn og afdrif þeirra.

Í þessum þætti er fjallað um svokallaða "umbreytingarfjárfesta" sem voru stórtækir upp úr aldamótum og hlutverk þeirra sett hagsögulegt samhengi. Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 48 mín.
,