19:27
Sinfóníutónleikar
Yo-Yo Ma leikur Elgar
Sinfóníutónleikar

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Á efnisskrá:

*The Fact of the Matter eftir Hildi Guðnadóttur.

*Sellókonsert eftir Edward Elgar.

*Petrushka eftir Igor Stravinskíj.

Einleikari: Yo-Yo Ma.

Kór: Sönghópurinn Hljómeyki.

Kórstjóri: Stefan Sand.

Stjórnandi: Eva Ollikainen.

Kynnir: Guðni Tómasson.

Tónleikarnir eru einungis aðgengilegir í beinni útsendingu á Íslandi vegna réttindamála.

Var aðgengilegt til 07. nóvember 2024.
Lengd: 3 klst..
,