16:05
Tengivagninn
Heimtaug, Matthildur, Ási í Bæ, Páll Óskar og Skrattar
Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Í fyrri hluta Tengivagnsins munum við heyra af sýningu sem opnar í Svavarsafni um næstu helgi, fara aftur í tímann með Birni Th Björnssyni og Ása í Bæ og heyra af vímuefnaneyslu og skaðaminnkandi þjónustu á útihátíðum og innihátíðum, heyrum í Svölu Jóhannesdóttur, sérfræðingur í skaðaminnkun.

Í seinni hluta tengivagnsins tekur Bjarni Daníel á móti góðum gestum, þeim Páli Óskari og Sölva Magnússyni úr hljómsveitinni Skröttum, en Skrattar og Páll Óskar komu fram saman á tónleikum á Innipúkanum um helgina.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,