20:40
Brot úr íslenskri menningarsögu
Förum aðeins lengra - maraþonsögur
Brot úr íslenskri menningarsöguBrot úr íslenskri menningarsögu

Þáttaröðin Brot úr íslenskri menningarsögu er unnin í samstarfi Rásar 1 og námsbrautar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. (Áður á dagskrá 2008)

Í þættinum er fjallað um ýmsar hliðar langhlaupa og markmið með hlaupunum. Rætt við maraþonkonuna Guðbjörgu M. Björnsdóttur um hlaupaferil hennar, æfingar og keppni.

Hugrún Hólmgeirsdóttir les færslu frá 21.04.2007 af http://agga.blog.is

Viðtal Björns Malmquist við hlaupara í Speglinum 07.11.2005 (G 3969)

Viðtal Leifs Haukssonar við Trausta Valdimarsson 15.09.2004 B 1873)

Eiríkur Guðmundsson um hlauptúra í Víðsjá 09.05.2005 (G 2849)

Umsjón: Ásdís Káradóttir.

Er aðgengilegt til 22. mars 2026.
Lengd: 27 mín.
e
Endurflutt.
,