23:00
Vikulokin
Eiríkur Bergmann, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, Stefanía Óskarsdóttir
Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Gestir Vikulokanna voru þau Eiríkur Bergmann og Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingar, og Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Þau ræddu meðal annars afsögn barna- og menntamálaráðherra, úrræðaleysi í málefnum barna með fjölþættan vanda og rektorskjör í Háskóla Íslands.

Umsjón: Alma Ómarsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Er aðgengilegt til 22. mars 2026.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,