19:00
Tónhjólið
Myrkir músíkdagar
Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Í þessum þætti er rætt við Hafdísi Bjarnadóttur, Kolbein Bjarnason, Björk Níelsdóttur, Guðmund Stein Gunnarsson, Atla Ingólfsson, Gunnhildi Einarsdóttur, Matthias Engler og Davíð Brynjar Franzson um Myrka músíkdaga sem fram fara í Reykjavík í lok janúar á hverju ári.

Auk viðtala við listafólkið heyrast brot úr nokkrum tónverkum sem flutt eru á hátíðinni

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
e
Endurflutt.
,