17:03
Lestin
Engar tjaldbúðir, að lýsa íþróttaleik, hver erum við?
Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Hver er kúnstin við að lýsa íþróttaleik? Lóa er að velta því fyrir sér vegna þess að hún fékk það verkefni að lýsa klifurmóti í kvöld. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson, íþróttafréttamenn á RÚV, miðla þekkingu sinni á íþróttalýsingum.

Tjaldbúðir sem hafa staðið á móti Alþingishúsinu við Austurvöll í rúman mánuð voru felldar í síðustu viku. Kyrrsetumótmælunum sem þær hýstu er þó hvergi nærri lokið.

Við heyrum fimmta og síðasta þátt örseríu Önnu Marsibil Clausen frá 2022, Á samviskunni. Íslensk yfirvöld hafa aldrei beðist afsökunar á eða beinlínis viðurkennt að hafa hafnað gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni sökum menningarlegs uppruna þeirra. Hvort vegur þyngra, orð eða gjörðir?

Lagalisti:

Sabreen - On Man

Kanye West - Selah

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,