07:03
Leitin að elstu kirkju landsins og Kjalnesingasaga
Leitin að elstu kirkju landsins og Kjalnesingasaga

Kjalarnesi, þá fyrstu sem byggð var hér áður en kristni var í lögleidd árið 1000. Helstu heimildir um kirkjuna eru Landnáma og Kjalnesinga saga. Jón Böðvarsson segir frá þessum sögum.

Sumarið 1981 unnu þrír fornleifafræðingar frá Þjóðminjasafninu að uppgreftri á Esjubergi. Verkinu stjórnaði Guðmundur Ólafsson, sem segir frá vinnu þeirra félaga.

Guðrún Þorsteinsdóttir les fjórar af Búa-rímum Gríms Thomsen.

Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson.

(Áður á dagskrá 1986)

Var aðgengilegt til 27. ágúst 2023.
Lengd: 47 mín.
e
Endurflutt.
,