13:00
Smellasmiður - Burt Bacharach
Smellasmiður - Burt Bacharach

Samúel Jón Samúelsson fer í tveimur þáttum yfir feril og ævi bandaríska tónskáldsins, lagahöfundarins, útsetjarans, upptökustjórans og píanóleikarans Burt Bacharach sem lést 8. febrúar sl. 94 ára að aldri.

Bacharach átti hátt í 7 áratuga farsælan feril að baki. Hann samdi hundruði laga og komust 73 þeirra á top 40 lista í Bandaríkjunum og 52 i Bretlandi. Samkvæmt wikipedia hafa yfir 1000 listamenn hljóðritað lögin hans. Í þáttunum fáum við að heyra marga af hans stærstu smellum í bland við óppgötvaðar perlur og uppáhalds lög umsjónarmannsins.

Samúel Jón Samúelsson fer í tveimur þáttum yfir feril og ævi bandaríska tónskáldsins, lagahöfundarins, útsetjarans, upptökustjórans og píanóleikarans Burt Bacharach sem lést 8. febrúar s.l. 94 ára að aldri.

Bacharach átti hátt í 7 áratuga farsælan feril að baki. Hann samdi hundruði laga og komust 73 þeirra á top 40 lista í Bandaríkjunum og 52 i Bretlandi. Samkvæmt wikipedia hafa yfir 1000 listamenn hljóðritað lögin hans. Í þáttunum fáum við að heyra marga af hans stærstu smellum í bland við óuppgötvaðar perlur og uppáhalds lög umsjónarmannsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,