16:05
Stórsveit Reykjavíkur: Thad Jones 100 ára
Stórsveit Reykjavíkur: Thad Jones 100 ára

Stórsveit Reykjavíkur leikur tónlist stórsveitarmeistarans Thad Jones í tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu hans. Stjórnandi og kynnir: Sigurður Flosason.

Stórsveit Reykjavíkur flytur dagskrá með verkum Thad Jones, eins áhrifamesta stórsveitahöfundar sögunnar í tilefni 100 ára fæðingarafmælis hans í mars á þessu ári.

Stjórnandi og kynnir: Sigurður Flosason.

Hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru í Silfurbergi, Hörpu, 26. mars síðastliðinn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 13 mín.
,