20:30
Lesandi vikunnar
Gunnlaugur Pedro Garcia
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Pedro Gunnlaugur Garcia rithöfundur. Hann skaust fram á sjónvarsviðið með fyrstu bók sinni Málleysingjarnir árið 2019 og hlaut svo íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sína aðra bók, Lungu, sem kom út í fyrra. Við fengum að vita hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Pedro Gunnlaugur nefndi eftirfarandi bækur:

Jerúsalem e. Goncalo M. Tavares

Læknir verður til e. Henrik Geir Garcia

Sápufuglinn e. Maríu Elísabetu Bragadóttur

Obbuló í Kósímó - Snyrtistofan e. Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson

Hamskiptin e. Franz Kafka

The Sound and the Fury e. William Faulkner

Var aðgengilegt til 28. maí 2024.
Lengd: 17 mín.
e
Endurflutt.
,