17:25
Orð af orði
Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Baldur Sigurðsson, prófessor emeritus í íslensku og læsi, við menntavísindasvið Háskóla Íslands, kom til okkar í Orð af orði og sagði okkur frá íslenskunámskeiðum á vegum Rauða krossins sem hann hefur kennt í vetur ásamt fleirum. Námskeiðin sækir fólk á flótta og í leit að hæli hér landi, einkum fólk sem fær ekki íslenska kennitölu og er því jafnvel í enn verri stöðu en annað flóttafólk sem hingað kemur.

Var aðgengilegt til 28. maí 2024.
Lengd: 30 mín.
,