18:30
Saga hlutanna
Vélmenni, Mars og gervigreind
Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um vélmenni, vélmenni í geimnum, fólk á mars og gervigreind.

Hvernig voru fyrstu vélmennin? Hvernig hjálpa þau okku í dag? Taka þau einhverntímann yfir? Förum við mannfólkið einhverntímann til Mars? Geta vélmenni hjálpað okkur við það?

Hvað er gervigreind?

Sérfræðingur þáttarins er: Ari Kristinn Jónsson

Var aðgengilegt til 08. ágúst 2022.
Lengd: 20 mín.
e
Endurflutt.
,