09:05
Segðu mér
Hildur Vala Einarsdóttir tónlistarkona
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Hildur Vala talar um tónlistina og segir brosandi að stundum verði hún þreytt á henni. Hildur er að vinna sína fjórðu plötu og einnig er hún að skrifa meistararitgerð um konur og tónlist. Tónlistin er stór hluti af lífi þeirra hjóna en eiginmaður hennar, Jón Ólafsson, og börnin þeirra spila einnig á hljóðfæri.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,