Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Guðbjörg Arnardóttir flytur.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Atlantshafsbandalagið gegnir enn mikilvægu hlutverki sem varnarbandalag vestrænna þjóða, segir Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra. Hann var gestur Morgunvaktarinnar og ræddi stöðu Nató, en bandalagið fagnar 70 ára afmæli sínu á þessu ári. Albert segir engu að síður að Bandaríkin leggi orðið æ meiri áherslu á umsvif sín í Asíu og því hafi dregið úr umsvifum og áherslu bandarískra stjórnvalda á hlutverk Nató.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir í dag atkvæði um hvort Donald Trump, Bandaríkjaforseti, verði ákærður til embættismissis fyrir embættisglöp; hann er sakaður um tálmun og misbeitingu valds. Demókratar hafa meirihluta í fulltrúadeildinni og því má telja öruggt að ákæra verði samþykkt. Repúblikanar hafa á hinn bóginn traustan meirihluta í öldungadeildinni þar sem málinu verður án efa vísað frá. Sjálfur segir Trump ferlið vera tilraun til valdaráns og með því sé lýðræðið fótum troðið. Freyr Eyjólfsson fór yfir stöðuna á Morgunvaktinni.
Veðurofsi liðinnar viku og rafmagnsleysi hafði og hefur enn mikil áhrif á Dalvík og nágrenni. Afleiðingar óveðursins eru margvíslegar og hafa enn ekki komið fram að fullu. Úlla Árdal fréttamaður á Akureyri ræddi við Katrínu Sigurjónsdóttur sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar.
Tónlist:
Don?t know why - Norah Jones
Let it snow - Dean Martin
A todos um bom natal - Coro de Santo Amaro de Oeiras
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Útvarpsfréttir.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
„Mikið hefur verið fjallað um getu gervigreindar til að skapa. Nýverið bárust til dæmis fréttir af því að gervigreind hafi lokið við að semja 10. sinfóníu Mahlers. Verkið hafði legið óklárað í meira en öld en skáldið lést áður en verkinu lauk. Fremur heildrænt uppkast af verkinu hafði varðveist og því nægar forsendur fyrirliggjandi til að kenna kerfinu að skapa í anda Mahlers og varð afraksturinn sannfærandi.“ Þetta segir Leifur Björnsson hugbúnaðarsérfræðingur og tónlistarmaður í grein á vef Advania. En hvað þýðir þetta? Verða tölvur rokkstjörnur framtíðarinnar? Leifur kom í þáttinn.
Skál og hnífur Búbblubókin er nýkomin út. Bókin fjallar á fróðlegan og skemmtilegan hátt um Freyðivín frá öllum hliðum. Í bókinni er meðal annars fallegar ljósmyndir eftir Oddvar Hjartarson, myndasaga eftir Hugleik Dagsson, ýmis konar tilvitnanir og örsögur um freyðvín, ljóð frá til dæmis Gísla Rúnari o.fl. Í bókinni er einnig fjallað um hvernig freyðvínið varð til og hvernig það parast kannski betur við mat en rautt og hvítt. Við fengum höfunda bókarinnar, Dagbjörtu Ingu Hafliðadóttur, Helgu Sv. Helgadóttur og Oddvar Hjartarson til að segja okkur meira frá henni í þættinum.
Póstkortið sem við fengum frá Magnúsi R. Einarssyni frá Spáni í dag sagði frá Alicante, kastalanum, hundahaldi og hvað það getur verið snúið að búa með Spánverjum án þess að geta talað þeirra tungu. Spænska er útbreiddari en enska í heiminum, næst á eftir kínversku og þess vegna er alveg á sig leggjandi að læra þetta falleg og ríka tungumál.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Hætta var á að eldur bærist í olíu þegar eldur kom upp í húsi á svæði olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey í nótt. Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu. Framkvæmdastjóri Olíudreifingar segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum.
Truflanir hafa verið á rafmagni í Langadal í Húnavatnssýslu. Viðgerðum á Dalvíkurlínu á að ljúka í dag. Tjón varð á raftækjum á Héraði í gær þegar skemmdir komu í ljós á Fljótsdalslínu fjögur.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir í dag atkvæði um hvort ákæra skuli Donald Trump forseta fyrir brot í embætti.
Íslendingar búa sig undir að auka móttöku flóttamamanna um þriðjung á næstu tveimur árum. Tvöfalt fleiri hælisleitendur hafa hlotið alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er árinu en allt árið í fyrra.
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur sent forseta Evrópuráðsþingsins bréf til að vekja athygli á því að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hafi gerst brotleg við siðareglur alþingismanna.
Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta en llið steinlá fyrir Aston Villa.
Dánarfregnir
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Ólöf Garðarsdóttir prófessor í sagnfræði við HÍ: Mannfjöldaþróun á Íslandi.
Róbert Arnar Stefánsson líffræðingur og stjórnarmaður í Orca Guardians: Ferðalag íslenskra háhyrninga til Ítalíustranda.
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir: Málfarsmínútan.
Pétur Halldórsson kynningarstjóri Skógræktarinnar: Hver eru vinsælustu jólatrén?
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjónarmenn fá gesti í hljóðver sem ræða um sjálfsmynd frá ýmsum sjónarhornum.
Umsjón Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson.
Fjallað er um það hvernig málið og menningin fléttast saman; hvernig uppruninn, sagan með öllum sínum samskiptum og átökum til okkar daga er fólgin í tungumálunum sem við tölum. Málin geyma fortíðina í sér um leið og þau endurspegla völd og hugmyndir fyrri tíma um hvaðeina; hvað sé jákvætt og rétt og hvernig hlutirnir eigi að vera - þótt við séum alltaf í óvissu um hvort komi fyrst, tungumálið eða samfélagið sem mótar tungumálið. Ótvírætt er þó að við notum tungumálin sem valdatæki í samskiptum kynja, stétta og þjóða. Dæmi um þetta má taka af stjórnmálum og skólum, hvort sem er í samskiptum milli einstaklinga, Íslendinga við fólk af öðrum málsamfélögum eða í átökum stórvelda á alþjóðavísu. Heimurinn sveiflast fyrir áhrif tungumálsins. Enn er það svo að vald yfir orðræðunni færir fólki veraldleg völd og þá ríður á að vera fyrstur að tileinka sér nýja miðla hverju sinni, hvort sem það er smáskeytatíst og aðrir samfélagsmiðlar, raunveruleikasjónvarp, kvikmyndatækni, útvarp, dagblöð, prentaðar bækur, handskrifaðar eða munnlega mælskulistin. Þau sem hafa nýtt sér nýjustu aðferðir hverju sinni við að miðla tungutakinu hafa með því náð að mynda nýja valdahópa sem hafa komist til áhrifa í krafti nýrrar miðlunar.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Magnús Sigurðsson rithöfund um bók sem hann sendi frá sér á dögunum og nefnist Íslensk lestrarbók, en hún hefur að geyma texta af ýmsu tagi, örsögur, smáprósa, dagbókarbrot og fótboltalýsingu í ljóðrænu formi, svo nokkuð sé nefnt. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi rýnir í ljóðabókina Til þeirra sem málið varðar eftir Einar Má Guðmundsson. Einnig verður rætt við Steinþór Birgisson kvikmyndagerðarmann og Sigurð Ingólfsson framleiðenda um nýja heimildarmynd um Magnús Pálsson myndlistarmann sem verður frumsýnd í Bíó Paradís um jólahátíðina og heitir Á skjön.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Katrín Sif Einarsdóttir er líklega einhver víðförlasti Íslendingur sögunnar, að minnsta kosti ef talið er í heimsóttum löndum, en hún hefur komið til meira en 200 lönd. Katrín heimsækir Lestina í dag og segir frá ferðalífstílnum.
Listamaðurinn Loji Höskulds situr fyrir svörum hjá Önnu Gyðu Sigurgísladóttur sem hefur leitað innblásturs meðal viðmælenda sinna síðastliðna mánuði.
Tómas Ævar Ólafsson flytur okkur sinn þriðja og síðasta pistil um myrkari hliðar jólahátíðarinnar. Hann hefur fjallað um neyslumókið, barna- og dýraslátrun en í dag fjallar hann um endurtekninguna.
En við byrjum á andlátsfregn sem barst í vikunni. Tónlistarmaðurinn, Ásgeir Magnús Sæmundsson, betur þekktur sem Geiri Sæm, lést á heimili sínu í Reykjavík 15. desember síðastliðinn, 55 ára að aldri.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Umsjón: Pálmi Jónasson
Markmið lögmannsstofunnar Wikborg Rein, er að Samherji komi út úr rannsókn á meintum mútum og peningaþvætti sem sterkara og sjálfbærara fyrirtæki. Þetta segir fulltrúi lögmannsstofunnar við fréttastofu. Samherji hefur ráðið Wikborg Rein til að gera innri rannsókn á starfsemi félagsins.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir í kvöld atkvæði um hvort ákæra eigi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir embættisglöp.
Eldurinn sem braust út við olíubrigðastöðina í Örfirisey er áminning um að mörg fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu geyma eða nota hættuleg efni; til dæmis bensín, klór, etanól eða ammóníak. Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að yfirsýn yfir flutning slíkra efna mætti vera betri.
Konur í atvinnulífinu kalla eftir kynjakvóta í stjórnunarstöðum fyrirtækja, því lítið þokast í jafnréttisátt. Einungis 13% framkvæmdastjóra eða forstjóra stærri fyrirtækja eru konur.
Baráttan um hver tekur við af Jeremy Corbyn sem leiðtogi breska Verkamannaflokksins er hafin. Emily Thornberry, talsmaður í utanríkismálum, gaf kost á sér í dag.
Dánarfregnir
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Útsending frá Gdansk á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva, 15. desember.
Tónlistarhópurinn Gabrieli Consort & Players flytur Jólamessu eftir Micheal Praetorius; Paul McCreesh stjórnar.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
„Mikið hefur verið fjallað um getu gervigreindar til að skapa. Nýverið bárust til dæmis fréttir af því að gervigreind hafi lokið við að semja 10. sinfóníu Mahlers. Verkið hafði legið óklárað í meira en öld en skáldið lést áður en verkinu lauk. Fremur heildrænt uppkast af verkinu hafði varðveist og því nægar forsendur fyrirliggjandi til að kenna kerfinu að skapa í anda Mahlers og varð afraksturinn sannfærandi.“ Þetta segir Leifur Björnsson hugbúnaðarsérfræðingur og tónlistarmaður í grein á vef Advania. En hvað þýðir þetta? Verða tölvur rokkstjörnur framtíðarinnar? Leifur kom í þáttinn.
Skál og hnífur Búbblubókin er nýkomin út. Bókin fjallar á fróðlegan og skemmtilegan hátt um Freyðivín frá öllum hliðum. Í bókinni er meðal annars fallegar ljósmyndir eftir Oddvar Hjartarson, myndasaga eftir Hugleik Dagsson, ýmis konar tilvitnanir og örsögur um freyðvín, ljóð frá til dæmis Gísla Rúnari o.fl. Í bókinni er einnig fjallað um hvernig freyðvínið varð til og hvernig það parast kannski betur við mat en rautt og hvítt. Við fengum höfunda bókarinnar, Dagbjörtu Ingu Hafliðadóttur, Helgu Sv. Helgadóttur og Oddvar Hjartarson til að segja okkur meira frá henni í þættinum.
Póstkortið sem við fengum frá Magnúsi R. Einarssyni frá Spáni í dag sagði frá Alicante, kastalanum, hundahaldi og hvað það getur verið snúið að búa með Spánverjum án þess að geta talað þeirra tungu. Spænska er útbreiddari en enska í heiminum, næst á eftir kínversku og þess vegna er alveg á sig leggjandi að læra þetta falleg og ríka tungumál.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Ólöf Garðarsdóttir prófessor í sagnfræði við HÍ: Mannfjöldaþróun á Íslandi.
Róbert Arnar Stefánsson líffræðingur og stjórnarmaður í Orca Guardians: Ferðalag íslenskra háhyrninga til Ítalíustranda.
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir: Málfarsmínútan.
Pétur Halldórsson kynningarstjóri Skógræktarinnar: Hver eru vinsælustu jólatrén?
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Katrín Sif Einarsdóttir er líklega einhver víðförlasti Íslendingur sögunnar, að minnsta kosti ef talið er í heimsóttum löndum, en hún hefur komið til meira en 200 lönd. Katrín heimsækir Lestina í dag og segir frá ferðalífstílnum.
Listamaðurinn Loji Höskulds situr fyrir svörum hjá Önnu Gyðu Sigurgísladóttur sem hefur leitað innblásturs meðal viðmælenda sinna síðastliðna mánuði.
Tómas Ævar Ólafsson flytur okkur sinn þriðja og síðasta pistil um myrkari hliðar jólahátíðarinnar. Hann hefur fjallað um neyslumókið, barna- og dýraslátrun en í dag fjallar hann um endurtekninguna.
En við byrjum á andlátsfregn sem barst í vikunni. Tónlistarmaðurinn, Ásgeir Magnús Sæmundsson, betur þekktur sem Geiri Sæm, lést á heimili sínu í Reykjavík 15. desember síðastliðinn, 55 ára að aldri.
Næturútvarp Rásar 1.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Nú eru bara nokkrar klukkustundir þar til íslenskir aðdáendur Stjörnustríðs fá að berja nýjustu myndina augum. Star Wars heimurinn er risavaxinn, ekki bara hvað óravíddir geimsins varðar, heldur líka þegar kemur að peningum. Björn Berg Gunnarsson hjá Íslandsbanka veit ýmislegt um fjármál Star Wars og hann kíkti til okkar og sagði okkur meira.
Hlaðvörp eru vinsæl um þessar mundir og fjalla um allt milli himins og jarðar, m.a. bjór. Nú er tími jólabjórsins og þeir félagar Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson hjá Bruggvarpinu sem eru miklir bjórspekúlantar koma til okkar og ræddu þetta áhugamál sitt.
Jólabækurnar eru af ýmsum toga í flóðinu mikla sem nú kætir bókelska. Höfundar koma úr ýmsum áttum og eru mis mikið þekktir og sumir að þreyta sína frumraun. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir er ein þeirra og hún gerði sér lítið fyrir og ritaði tvær bækur sem koma út saman, enda nokkurs konar systrabækur. Þar fjallar hún um gleði og sorg og veitir góð ráð til að efla gleði og takast á við erfiða tíma. Petrína Mjöll var gestur okkar.
Mikilvægt er að fylgja refsiföngum eftir strax og dómur fellur. Sálfræðiþjónusta, félagsráðgjöf og fíkniráðgjöf eigi að standa þeim til boða strax frá uppkvaðningu dóms. Það þýðir á meðan beðið er afplánunnar, á meðan hún stendur yfir og eftir að henni lýkur. Þetta er meðal tillagna starfshóps félagsmálaráðuneytisins sem myndlistamaðurinn Tolli Morthens leiðir. Hann ræddi málið við okkur og sagði mikilvægt að nálgast efnið af kærleika og virðingu.
Tæknihornið var á sínum stað og þar var Guðmundur Jóhannsson tæknitröll m.a. á jólalegum nótum.
Tónlist:
Pálmi Gunnarsson - Litla húsið.
Baggalútur - Jólajólasveinn.
Elvis Presley - Silver Bells.
Valdimar og fjölskyldan - Ég þarf enga jólagjöf í ár.
Sycamore Tree - Fire.
Robbie Williams - Time for change.
Possibillies - Móðurást.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 18. desember 2019
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Baggalútur - Heims um bóleró
Cure - Lovesong
Buff - Jólin
Axel Ó - Tíminn stendur aldrei kyrr
Band Aid - Do they know it?s christmas
Raggi Bjarna og Eyþór Ingi - Er líða fer að jólum
Haukur Heiðar - Okkar jól
Suede - Animal Nitrade
Geir Ólafs & Don Randy - Stekkjastaur á barnum
Band of horses - Funeral
Valdimar - Fyrir jól (Live - Aðventugleði Rásar 2 ?19)
10:00
Ísold og Már Gunnarsson - Jólaósk
Los Lobos - Feliz Navidad
GDNR - Hvað er ástin
Rolling Stones - Gimme Shelter
Friðrik Ómar - Enginn ætti að vera einn um jólin
Geiri Sæm - Sooner than laterBeach Boys - Little Saint Nick
Ultra Nate - Free
Sharon Jones & Dap Kings - White Christmas
Taylor Swift - You need to calm down
Krassasig - Hlýtt í hjartanu Ft. JóiP
Stebbi og Eyfi - Jólagleði
Taylor Swift
11:00
Vihjálmur og Ellý Vilhjálms - Jólin alls staðar
JD McPeherson - Twinkle
Richard Hawley - Midnight train
Mavis Staples - Christmas vacation
Carpenders - Merry christmas darling
Guðrún Gunnars - Kæri Jóli
Housemartins - Caravan of love
Wham - Last christmas
Liam Lynch - United states of whatever
Þursaflokkurinn - Pínulítill karl
Geurmundur Valtýsson - Jólin eru að koma
Hnetan og Bo - Þegar þú blikkar
12:00
Kristjana Stefáns - Hversu fagur væri það
Big Band Samma - Little funky drummerboy
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Hætta var á að eldur bærist í olíu þegar eldur kom upp í húsi á svæði olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey í nótt. Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu. Framkvæmdastjóri Olíudreifingar segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum.
Truflanir hafa verið á rafmagni í Langadal í Húnavatnssýslu. Viðgerðum á Dalvíkurlínu á að ljúka í dag. Tjón varð á raftækjum á Héraði í gær þegar skemmdir komu í ljós á Fljótsdalslínu fjögur.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir í dag atkvæði um hvort ákæra skuli Donald Trump forseta fyrir brot í embætti.
Íslendingar búa sig undir að auka móttöku flóttamamanna um þriðjung á næstu tveimur árum. Tvöfalt fleiri hælisleitendur hafa hlotið alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er árinu en allt árið í fyrra.
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur sent forseta Evrópuráðsþingsins bréf til að vekja athygli á því að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hafi gerst brotleg við siðareglur alþingismanna.
Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta en llið steinlá fyrir Aston Villa.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir
Jólabragur yfir Popplandi í bland við alls kyns tónlist. Góðir gestir mættu í hljóðver og tóku lag af Alice In Chains jólamessunni sem fram fer á laugardag. Plata vikunnar á sínum stað, Hótel Borg með hljómsveitinni Melchior og opnum fyrir símann.
KK & Ellen - Jinga linga linga
Michael Bublé - White Christmas
Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson - Vindar Að Hausti
Tryggvi - Allra Veðra Von
Haukur Heiðar - Okkar Jól
Frostrósir - Geimferðalangur
Warmland - Further
Melchior - Alla Leið Til Stjarnanna
Coldplay - Champion of The World
Reykjavíkurdætur - Sweets
Svala & Friðrik Ómar - Annríki í Desember
Valdimar - Fyrir Jól
Fleet Foxes - White Winter Hymnal
Christina Aguilera - Christmas Time
Mavis Staples - Christmas Vacation
Björgvin Halldórsson & Ruth Reginalds - Þú Komst Með Jólin Til Mín
Hjaltalín - Mamma Kveikir Kertaljós
Haim - Hallelujah
Helgi Björns - Ef Ég Nenni
Baggalútur - Afsakið Þetta Smáræði
Lára Rúnars - Öldutún
Khruangbin - Texas Sun (ft. Leon Bridges)
Tamino - Crocodile
Alice In Chains - Nutshell lifandi flutningur
Svavar Knútur - Haustvindar
Helgi Björns - Jólastafrófið
Herra Hnetusmjör - Þegar Þú Blikkar
Pálmi Gunnarsson - Yfir Fannhvíta Jörð
Una Stef & SP74 - Silver Bells
Rod Stewart - Merry Christmas, Baby (Cee Lo Green)
Melchior - Borgardjamm
Harry Styles - Watermelon Sugar
Tony Bennett - Winter Wonderland
Dúkkulísur & Magni - Jól Sko
Sia - Elastic Heart
Billie Eilish - Everything I Wanted
Eva - Jólaleg
Mariah Carey - All I Want For Christmas Is You
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Nú stendur til að fara í aðgerðir til að hvetja fólk úr öðrum starfsstéttum, sem er þegar með háskólagráðu, til að venda kvæði sínu í kross og hefja hjúkrunarnám sem er samþjappað og tekið á styttri tíma en ella til að sporna við viðvarandi manneklu. Slík leið hefst haustið 2020 og undirbúningsnám fyrir það strax eftir áramót. Herdís Sveinsdóttir, forseti hjúkrunardeildar kemur og segir okkur betur frá þessu.
Heitasti dagur Ástralíu frá því mælingar hófust var í gær. Meðalhiti á landinu náði 40,9 stigum, 0,6 stigum meira en fyrra met frá árinu 2013. Mældur var hæsti hiti á hverri veðurstöð í landinu. Hiti fór víða yfir 45 stig í miðju landinu í gær, og í byrjun vikunnar var hitinn í Perth, höfuðborg Vestur Ástralíu, 40 stig þrjá daga í röð. Það hefur aldrei áður gerst í desember. Andreas Lúðvíksson býr í Sydney, við heyrum í honum.
Talandi um veður. Margir eru eflaust að velta fyrir sér hvernig veðrið verður næstu daga á Íslandi, jólaveðrið. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, kíkir til okkar og svarar öllum okkar veðurvangaveltum.
Við heyrum í Guðmundi Gunnarssyni bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ og fáum að heyra hvernig jólaundirbúningurinn gengur þar á bæ.
Helga Margrét tekur jólapúlsinn á borgarbúum og fræðist um það hvernig jólamat fólk ætlar að snæða í ár.
Eins og við höfum nefnt áður þá vantar ekki framboðið af skemmtunum í desember en ekki er verra þegar skemmtunin snýst um að styrkja gott málefni. Í kvöld verður haldið Jólabingó til styrktar Mæðrastyrksnefnd í Reykjavík, Jólabingó Jóhanns Alfreðs og Valda Píanó nánar tiltekið en þeir hafa haldið það sleitulaust síðustu 5 ár.
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Umsjón: Pálmi Jónasson
Markmið lögmannsstofunnar Wikborg Rein, er að Samherji komi út úr rannsókn á meintum mútum og peningaþvætti sem sterkara og sjálfbærara fyrirtæki. Þetta segir fulltrúi lögmannsstofunnar við fréttastofu. Samherji hefur ráðið Wikborg Rein til að gera innri rannsókn á starfsemi félagsins.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir í kvöld atkvæði um hvort ákæra eigi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir embættisglöp.
Eldurinn sem braust út við olíubrigðastöðina í Örfirisey er áminning um að mörg fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu geyma eða nota hættuleg efni; til dæmis bensín, klór, etanól eða ammóníak. Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að yfirsýn yfir flutning slíkra efna mætti vera betri.
Konur í atvinnulífinu kalla eftir kynjakvóta í stjórnunarstöðum fyrirtækja, því lítið þokast í jafnréttisátt. Einungis 13% framkvæmdastjóra eða forstjóra stærri fyrirtækja eru konur.
Baráttan um hver tekur við af Jeremy Corbyn sem leiðtogi breska Verkamannaflokksins er hafin. Emily Thornberry, talsmaður í utanríkismálum, gaf kost á sér í dag.
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson
Ný þyngist jólaróðurinn og hellingur af skrítnum jólalögum í boði auk þess sem við fylgjumst með sportinu og kíkjum á árslista erlendra miðla svo er auðvitið frískandi kokteil af nýrri tónlist líka á Kvöllunni í kvöld, meðal annars frá; Krumma, Black Pumas, Hipsumhaps, Stormzy, MGMT og fleirum.
Lagalistinn
Valdimar - Fyrir Jól
She & Him - Cold Outside
Big Thief - Not
Prins Póló og Gosar - Jólakveðja
Krummi - Lonely Mistletoe
Black Pumas - Colors
Mariah Carey - Christmas (Baby Please Come Home)
Big Moon - Your Light
Vampire Weekend - This Life
Haukur Heiðar - Okkar jól
Billie Eilish - Bad Guy
Jólem - Vetrarljósið
Stormzy - Own It
Aron Can og Friðrik Dór - Hingað þangað
Sammi Samm Big Band og Magga Stína - Ég fæ jólagjöf
Toots and the Maytals - Pressure Drop
Skoffín - Sígarettur og vín
Shonen Knife - Space Christmas
Hipsumhaps - Veikur á jólunum
MGMT - In the Afternoon
National - Light Years
Löv og ljón - Kaflaskil
Jimmy Eat World - Last Christmas
Fontaines DC - Boys In the Betterland
Khruangbin ft Leon Bridges - Texas Sun
Ísold og Már Gunnarsson - Jólaósk
Tennis - Runner
Bakar - Hell N Back
John Holt - Happy X Mas
Michael Kiwanuka - You Aint the Problem
Bar Kays - Soul Finger
Band - Christmas Must Be Tonight
Richard Hawley - Midnight Train
Dua Lipa - Dont Stop Now
Jon Hopkins & Kelly Lee Owens - Luminious Spaces
Gus Gus - Lifetime (Metrica Remix)
Skream - Ectogazm
Í þættinum er fylgst með alls konar tónlistarfólki á öllum aldri og því gerð skil í tali og tónum auk þess sem ritstjórinn, Andrea Jóns, gluggar í erlenda og innlenda tónlistarpressu.