12:55
Samfélagið
Mannfjöldi. Háhyrningar við Ítalíu. Vinsælustu jólatrén.
Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Ólöf Garðarsdóttir prófessor í sagnfræði við HÍ: Mannfjöldaþróun á Íslandi.

Róbert Arnar Stefánsson líffræðingur og stjórnarmaður í Orca Guardians: Ferðalag íslenskra háhyrninga til Ítalíustranda.

Guðrún Línberg Guðjónsdóttir: Málfarsmínútan.

Pétur Halldórsson kynningarstjóri Skógræktarinnar: Hver eru vinsælustu jólatrén?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,