19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Útsending frá Gdansk á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva, 15. desember.

Tónlistarhópurinn Gabrieli Consort & Players flytur Jólamessu eftir Micheal Praetorius; Paul McCreesh stjórnar.

Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Var aðgengilegt til 17. janúar 2020.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,