09:05
Segðu mér
Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Ragnhildir vinnur sem markþjálfi í dag og segir í þættinum frá því hvernig hægt sé að hanna lífið sitt upp á nýtt.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,