19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hljóðritun frá opnunartónleikum Ittingen-tónlistarhátíðarinnar í Sviss í maí í fyrra.

Á efnisskrá eru verk eftir Francesco Maria Veracini, Johann Adolf Hasse, Antónín Dvorák, Toshio Hosokawa, Jan Dismas Zelenka og George Friederic Händel.

Flytjendur: La Cetra barokksveitin, Katharina Heutjer fiðluleikari, Xenia Löffler óbóleikari, Gabriele Gombi fagottleiakri og Pavel Haas strengjakvartettinn.

Stjórnandi er bokkflautuleikarinn Maurice Steger.

Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Var aðgengilegt til 14. febrúar 2019.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,