ok

Rokkland

Hafdís Huld, Supersport, Spacestation, Marianne Faithful, Dolly Parton, Múr ofl.

Hafdís Huld kemur í heimsókn og spjall en hún sendi frá sér plötuna Darkest night í fyrra. Hafdís er svo eiginlega alltaf mest spiluð á Spotify á Íslandi – platan hennar Vögguvísur sem kom út 2012 er yfirleitt öll inn á top 50.

Marianne Faithful og Dolly Parton koma aðeins við sögu, og Múr sem var valin bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum í vikunni sem leið, líka Spacestation sem fékk verðlaun fyrir ROKK-lag ársins, og svo er það Supersport sem fékk verðlaun fyrir ROKK-plötu ársins. Rokkland spjallaði við Bjarna Daníel úr Supersport á Eurosonic festival í Hollandi í janúar. Rokkland er 30 ára í ár.

Frumflutt

16. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
RokklandRokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,