Rokkland

Meddi Sinn - The Cure - Iceland Airwaves 2024

Iceland Airwaves er núna í vikunni fimmtudag- föstudag og laugardag á 6 tónleikastöðum í Reykjavík og hljómsveitir og listamenn eru næstum 100 talsins.

Í Rokklandi vikunnar heyrum við músík með fólki sem er spila á Airwaves í ár.

Meddi sinn er Þorsteinn Einarsson Steini Hjálmur. Meddi Sinn var senda frá sér plötuna Love after death sem er öll sungin á ensku allt lög fyrir utan eitt sem er endurgert mjög vinsælt Hjálma-lag.

Svo var hljómsveitin The Cure senda frá sér plötuna Songs of a lost world. Hún kemur aðeins við sögu.

Frumflutt

3. nóv. 2024

Aðgengilegt til

5. nóv. 2025
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,