ok

Rokkland

Rósa Guðrún Sveinsdóttir, ÍTV önnur tónlist, Bubbi 1986, Mikael Máni ofl.

Rósa Guðrún Sveinsdóttir kemur í heimsókn með splunkunýja plötu sem heitir Drangar.

Hafdís Huld Þrastardóttir kemur aðeins við sögu – en meira í næsta þætti eftir viku.

Mikael Máni Ásmundsson kemur aðeins við sögu – hann er á tónleikaferðalagi um landið.

Við heyrum lögin sem tilnefnd eru til ÍTV í flokknum Önnur tónlist – og rifjum upp þegar Bubbi Morthens mætti í Morgunútarpið á Rás 2 árið 1986 og frumflutti lag sem heitir Aldrei fór ég suður. Og það er fleira.

Rokkland er 30 ára í ár.

Frumflutt

9. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,