ok

Bækur og staðir 2017-2018

Hellnar

Á Hellnum eru grafnir tveir merkismenn, listamaðurinn Dieter Roth og Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Báðir voru þeir miklir lífskúnstnerar og bjuggu yfir dásamlegum sköpunarkrafti. Á Hellnum bjó einnig Helga, systir Þórðar, og sagt er frá því hvernig Símon Dalaskáld kenndi henni að læra vísur.

Frumsýnt

10. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir 2017-2018Bækur og staðir 2017-2018

Bækur og staðir 2017-2018

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

Þættir

,